Djúpivogur
A A

Hrekkjalómurinn næst á myndband

Hrekkjalómurinn næst á myndband

Hrekkjalómurinn næst á myndband

skrifaði 25.06.2009 - 13:06

Hrekkjalómurinn sem fór mikinn í Borgarlandinu sl. sunnudagsnótt og var getið hér á heimasíðunni í sérstakri frétt á dögunum, hefur nú gerst svo framfærinn að senda inn myndband af gjörningnum.
Nú er unnið að greina persónuna á myndbandinu og hefur jafnhliða verið ákveðið að breyta þessari líflegu frétt í gátu.

Hver er maðurinn á myndbandinu? Svar óskast á djupivogur@djupivogur.is.