Djúpavogshreppur
A A

Hreinsunarvika fyrir 4.-7. bekk 2017

Hreinsunarvika fyrir 4.-7. bekk 2017

Hreinsunarvika fyrir 4.-7. bekk 2017

skrifaði 05.06.2017 - 15:06

Hreinsunarvika fyrir 4.-7. bekk verður frá og með þrijðudeginum 6. júní til föstudagsins 9. júní.

Vinnudagurinn verður frá 08:00 - 12:00 alla dagana.

Krakkar komi klædd eftir veðri og mæti við rauða skúrinn við Hátún þar sem Rafstöð Djúpavogs var til húsa.
 
Börn í 8.-10. bekk mæta sömuleiðis kl. 08:00 þriðjudaginn 6. júní á sama stað.

Sveitarstjóri