Djúpavogshreppur
A A

Hljómsveit Prins Póló í HAVARÍ

Hljómsveit Prins Póló í HAVARÍ

Hljómsveit Prins Póló í HAVARÍ

skrifaði 07.07.2016 - 14:07

Dúndrandi diskótónleikar með hljómsveit PRINS PÓLÓ í HAVARÍ á Karlsstöðum Berufirði. Árni Rúnar úr FM Belfast sér um hljómsveitarstjórn.

Tónleikarnir hefjast kl 22:00. Eldhúsið opið frá 11:00-21:00. Bulsur og meððí.
Margrét Arnardóttir hamonikkusnillingur spilar undir matnum með hléum frá kl 18:00-21:00.

Dansflórinn opinn eftir tónleikana til kl 01:00.

Frítt inn.
20 ára aldurstakmark.

HAVARÍ