Djúpivogur
A A

Hittingur í tilefni Kvennadagsins

Hittingur í tilefni Kvennadagsins

Hittingur í tilefni Kvennadagsins

skrifaði 19.06.2012 - 06:06

Konur athugið!

Hittingur verður í Löngubúð þriðjudaginn 19. júní kl. 20:00 í tilefni kvennadagsins.

Ef þið lumið á einhverjum sögum eða öðru skemmtilegu efni þá endilega takið það með ykkur.


19. júní nefnd