Djúpivogur
A A

Hinn nýi Djúpivogur

Hinn nýi Djúpivogur

Hinn nýi Djúpivogur

skrifaði 21.08.2009 - 10:08

Hvernig myndi Djúpivogur líta út ef hann sneri öfugt? Væri jafnvel staðsettur á Vesturlandi. Undirritaður hefur mikið velt þessu fyrir sér og ákvað að nýta einfalda tækni til að komast að því.

Niðurstaðan er einföld, hann er frekar kjánalegur svona öfugur. En sitt sýnist hverjum og hér gefur að líta nokkur sýnishorn af hinum nýja Djúpavogi.

ÓB