Djúpivogur
A A

Hera - tónleikar á Hótel Framtíð

Hera - tónleikar á Hótel Framtíð

Hera - tónleikar á Hótel Framtíð

Ólafur Björnsson skrifaði 23.07.2019 - 08:07

Þetta sumar syngur Hera víða um landið, hún mun spila þann 25. júli á Hótel framtíð, Djúpavogi; verður þar bæði gamalt og nýtt efni á dagskrá.

Nýverið hefur Hera lokið við gerð plötu þar sem Barði Jóhannsson stýrði upptökum, sú plata er væntanleg á þessu ári.

Fimmtudaginn 25. júlí - Hótel Framtíð - Djúpavogi
Föstudaginn 26. júlí - Beituskúrnum - Neskaupsstað

Tónleikar hefjast kl. 20.30

Viðburðurinn á Facebook
Heimasíðu Heru