Djúpavogshreppur
A A

Helgihald bænadaga og páska

Helgihald bænadaga og páska

Helgihald bænadaga og páska

Greta Mjöll Samúelsdóttir skrifaði 15.04.2019 - 13:04

Skírdagur 18. apríl: Fermingarmessa í Djúpavogskirkju kl. 13.00.

Föstudagurinn langi, 19. apríl:

Lestur Passíusálma sr. Hallgríms Péturssonar í Djúpavogskirku. Sóknarbörn sjá um lesturinn sem hefst kl. 13.00 og lýkur væntanlega um kl. 16.00. Fólki er frjálst að koma og fara á meðan á flutningi sálmanna stendur. Kaffiveitingar í boði sóknarnefndar.

Páskadagur 21. apríl:

Hátíðarguðsþjónusta í Djúpavogskirkju kl. 9.00. Morgunverður í boði sóknarnefndar í safnaðarheimili eftir guðsþjónustu og páskaegg á hverju borði.

Sóknarprestur