Djúpivogur
A A

Heimsókn í Bragðavelli

Heimsókn í Bragðavelli

Heimsókn í Bragðavelli

skrifaði 21.05.2010 - 14:05

Í gær bauð Þórunnborg nemendum 1. og 2. bekkjar heim í Bragðavelli.  Með þeim í för var Guðný, sérlegur aðstoðarmaður hópsins!!! 
Nemendur og kennarar gerðu margt skemmtilegt í ferðinni.  Þau skoðuðu hlaðna grjótgarðinn, heimsóttu fjárhúsin, fóru í fjársjóðsleit í garðinum, busluðu í tjörninni, fóru í leiki og fengu svo pönnukökur, ávexti og grænmeti að borða.
Myndir af þessari skemmtilegu heimsókn má finna hér.  HDH