Djúpivogur
A A

Heimsókn frá Vesteraalen

Heimsókn frá Vesteraalen

Heimsókn frá Vesteraalen

skrifaði 02.05.2006 - 00:05
�ann 30. apr�l fengum vi� g��a heims�kn hinga� � Dj�pavog, en �ar var 23 manna h�pur � fer� �.e. fulltr�ar Marka�sstofu Austurlands, Menningarr��s Austurlands �samt 16 a�ilum fr� Vesteraalen � nor�ur Noregi.  Erindi �essara a�ila var a� kynnast menningu og fer�a�j�nustu � sv��inu h�r svo og mynda tengsl vi� �� a�ila er eru a� vinna a� verkefnum � �essum m�laflokkum h�r um sl��ir. Heims�knin h�fst formlega � L�ngub�� en �ar voru gestir bo�nir velkomnir af sta�gengli sveitarstj�ra Halld�ru Dr�fn Haf��rsd�ttur, sem l�sti einnig samf�lagsger� okkar � st�rum dr�ttum.  A� �v� loknu leiddi Kristj�n Ingimarsson gesti um s�fnin � L�ngub�� og svo var fari� � Fugla- og steinasafni�. Eftir �a� var fuglaverkefni� birds.is kynnt og fari� � fuglasko�un �t hj� F�luvogi og Brei�avogi �ar sem Albert Jensson var til lei�sagnar. � h�lnum innan vi� F�luvoginn var svo eitt �v�nt atri�i � bo�st�lnum � tilefni af fuglakynningunni.  En �ar birtist �t �r h�lnum �llum a� �v�rum okkar fremsta s�nggy�ja Berglind Einarsd�ttir kl�dd �slensku ullinni, gekk �ar �t � klettarana og h�f upp raust s�na eins og henni er einni lagi�. Af �v� tilefni a� gestir voru staddir �arna � fuglasko�un s�ng Berglind tv� vi�eigandi l�g �.e. Krummi krunkar �ti  og S� �g sp�a. Ger�u gestir g��an r�m a� �essu skemmtilega innspili og eru Berglind h�r me� f�r�ar bestu �akkir fyrir sitt framlag � �v� a� gera �essa dagstund jafn �n�gjulega og raun bar vitni.  Endahn�tur fer�arinnar var svo upp � B�ndav�r�u �ar sem Kristj�n Ingimarsson f�r � st�rum dr�ttum yfir s�gu sta�arins.   Undirrita�ur vill a� �akka s�rstaklega �eim er l�g�u h�nd � pl�ginn, Halld�ru Dr�fn Haf��rsd�ttur, Albert Jenssyni, El�sabetu Gu�mundsd�ttir, Gu�n�ju Ingimundard�ttur, Gunnari Steini, Berit, Norvald, Irenu, Andre og s��ast en ekki s�st Kristj�ni Ingimarssyni.  
 
F.h. Fer�am�lanefndar Dj�pavogs Andr�s Sk�lason