Djúpivogur
A A

Heill sé þér sextugum

Heill sé þér sextugum

Heill sé þér sextugum

skrifaði 16.01.2007 - 00:01

Jú, mikið rétt hann á afmæli í dag sveitarstjórinn okkar Björn Hafþór Guðmundsson.
Það verður þó beðið með glasalyftingar og fjöldasöng að sinni.
Eins og komið hefur fram hafa þau hjónakorn Hafþór og Hlíf sent frá sér sameiginlega yfirlýsingu þar sem kemur fram að þau hyggjast blása til fagnaðar á vori komanda og halda þá sameiginlega upp á afmæli þeirra beggja.  Engu að síður vill undirritaður nýta heimasíðuna hér fyrir hönd íbúa Djúpavogs og óska sveitarstjóra innilega til hamingju með daginn.  AS