Haustganga

Haustganga
skrifaði 12.09.2006 - 00:09Við gengum sem leið lá út að Breiðavogi og þaðan fórum við út á flugvöll. Eins og lög gera ráð fyrir var mikið fjör á leiðinni og fórum við í tvo leiki: "Að hlaupa í skarðið" og "Boðhlaup." Keppnisskapið er aldrei langt undan og lögðu menn allt í sölurnar. Á heimleiðinni þurftu nokkrir að kæla sig niður eftir átökin og gengu menn svo langt að stinga sér til sunds. Hér til hliðar, í myndasíðunni, er búið að setja inn margar myndir.