Djúpivogur
A A

Haustfagnaður eldri borgara

Haustfagnaður eldri borgara

Haustfagnaður eldri borgara

skrifaði 21.11.2013 - 15:11

Haustfagnaður eldri borgara á Djúpavogi verður haldinn í Markarlandi 2, laugardaginn 23. nóvember kl. 18:00.

Allir 60 ára og eldri velkomnir meðan húsrúm leyfir.

Aðgangseyrir 2.500 kr.

Miðar seldir í Markarlandi 2 frá mánudeginum 18. nóvember til fimmtudagsins 21. nóvember kl. 13:00-17:00.

Nefndin