Djúpavogshreppur
A A

Haust-bæjarlífið 2013

Haust-bæjarlífið 2013

Haust-bæjarlífið 2013

skrifaði 13.12.2013 - 10:12

Þá er komið að haustpakka bæjarlífsins. Haustið einkenndist af dásemdaveðri og miklu lífi í Djúpavogshöfn, bæði við framkvæmdir og landanir en met var sett í lönduðum afla í september þegar 2.277 tonn voru hífð á land.

Þessi bæjarlífssyrpa nær frá 1. september að Sviðamessu sem haldin var 18. október.

Hægt er að skoða myndirnar með því að smella hér.

ÓB