Háskólalestin á Djúpavogi

Háskólalestin á Djúpavogi skrifaði Greta Mjöll Samúelsdóttir - 20.05.2019
09:05
Laugardaginn 25. maí kl. 11 - 15 verður vísindaveisla á Hótel Framtíð
Allir hjartanlega velkomnir – enginn aðgangseyrir
Fjör og fræði fyrir alla fjölskylduna!
- Frábærar tilraunir
- Dularfullar efnablöndur
- Óvæntar uppgötvanir
- Undraheimar Japans
- Þrautir og áskoranir
- Stjörnur og himintungl
- Fornleifar og furðuverk
- Leikur með ljós og hljóð
- Vindmyllur og vængir
- Rafrásir og lóðun
- og fjölmargt annað