Djúpivogur
A A

Happdrættisleikur Birds.is

Happdrættisleikur Birds.is

Happdrættisleikur Birds.is

skrifaði 28.12.2010 - 15:12

Í sumar stóð Birds.is fyrir skemmtilegum happdrættisleik sem gekk út á það að þátttakendur skiluðu inn afrifu af fuglagreiningarlista sem Birds.is gefur út.

Í ár var 82 afrifum skilað inn og koma þátttakendur allstaðar að úr heiminum. Einn heppinn þátttakandi var dreginn út og var það Gunnar Orri Ólafsson á Akureyri. Hann hlýtur í verðlaun bókina "Fólkið í plássinu" eftir Má Karlsson

Verkefnahópurinn Birds.is vill þakka öllum þeim sem tóku þátt og óskar Gunnari til hamingju með verðlaunin.

Birds.is

BR