Handverkssýning eldri borgara á Helgafelli
skrifaði 20.04.2012 - 00:04
Félag eldri borgara verður með sýningu á handunnum munum á Helgafelli, sunnudaginn 22. apríl frá kl. 14:00 - 18:00 og mánudaginn 23. apríl frá 13:00 - 18:00
Kaffisala verður 22. apríl.
Félag eldri borgara