Djúpavogshreppur
A A

Hammondhátíð Djúpavogs 2010

Hammondhátíð Djúpavogs 2010

Hammondhátíð Djúpavogs 2010

skrifaði 25.02.2010 - 16:02

Djúpavogsbúar, brottfluttir og allir aðrir !

Takið helgina 22. - 24. apríl frá fyrir Hammond hátíð 2010.

Nú er búið að uppfæra heimasíðu hátíðarinnar og setja inn þá tónlistarmenn sem hafa staðfest komu sína á hátíðina. Síðan er í stöðugri uppfærslu og við biðjum alla að fylgjast vel með.

Smellið hér til þess að skoða heimasíðu hátíðarinnar

 

BR