Djúpivogur
A A

Hammondhátíð 2020 - miðasala hefst 6. mars

Hammondhátíð 2020 - miðasala hefst 6. mars
Cittaslow

Hammondhátíð 2020 - miðasala hefst 6. mars

Ólafur Björnsson skrifaði 05.03.2020 - 16:03

Hammondhátíð 2020 fer fram dagana 23.-26. apríl næstkomandi. Þetta er í fimmtánda skipti sem hátíðin er haldin. Dagskráin var kynnt í lok febrúar og hana má sjá hér að neðan.

Miðasala á Hammondhátíð 2020 hefst á morgun, föstudaginn 6. mars. Miðasalan fer fram á www.tix.is/hammondhatid og hefst kl. 10:00.

Allar nánari upplýsingar um hátíðina má finna hér:

Heimasíða Hammondhátíðar
Facebook-síða Hammondhátíðar
Viðburðurinn á Facebook