Djúpavogshreppur
A A

Hammondhátíð 2019 - allar upplýsingar

Hammondhátíð 2019 - allar upplýsingar

Hammondhátíð 2019 - allar upplýsingar

Greta Mjöll Samúelsdóttir skrifaði 24.04.2019 - 12:04

Hammondhátíð 2019 hefst fimmtudaginn 25. apríl.

Utandagskráin hefst reyndar á miðvikudeginum og þar er sannarlega af nógu að taka alla helgina.

Þið getið nálgast utandagskrána á .pdf formi með því að smella hér.

Annars er dagskrá Hammondhátíðar sem hér segir:

Fimmtudagur - 25. apríl - Hótel Framtíð, kl. 21:00
Húsið opnar kl. 20:00

DIMMA

Föstudagur- 26. apríl - Hótel Framtíð, kl. 21:00
Húsið opnar kl. 20:00

Dúndurfréttir

Laugardagur- 27. apríl - Hótel Framtíð, kl. 21:00
Húsið opnar kl. 20:00

Ensími
Jónas Sig.

Sunnudagur - 28. apríl - Djúpavogskirkja, kl. 14:00
Húsið opnar kl. 13:30

Lay Low
ásamt Tómasi Jónssyni

Hægt verður að nálgast heildarpassa í Bakkabúð milli 13:00 og 18:00 á fimmtudeginum. Aðra miða er hægt að nálgast alla dagana í Bakkabúð milli 13:00 og 18:00. Hammondhátíð hvetur fólk til að nýta sér það til að minnka biðröð við innganginn. Að sjálfsögðu verður einnig hægt að fá böndin afhent við innganginn.

Miðasala á Hammondhátíð 2019 er á midi.is. Einnig verður hægt að kaupa miða í Bakkabúð á tónleikadögum og við innganginn.

Hér eru svo Hammondtengdir tenglar:

Heimasíða Hammondhátíðar
Facebooksíða Hammondhátíðar
Viðburðurinn á Facebook