Djúpivogur
A A

Hammondhátíð - Síðasti dagur forsölu

Hammondhátíð - Síðasti dagur forsölu

Hammondhátíð - Síðasti dagur forsölu

skrifaði 21.04.2010 - 14:04

Við minnum á að síðustu forvöð til að kaupa miða á Hammondhátíð í forsölu eru kl. 22:00 í dag, miðvikudag. Eftir það verða miðar seldir við innganginn hvert kvöld.

Þess vegna hvetjum við fólk til að ganga frá kaupum í forsölu og tryggja sér miða á þessa frábæru hátíð.

Á www.djupivogur.is/hammond er hægt kynna sér nánar hvernig kaupa má miða í forsölu.

ÓB