Djúpivogur
A A

Haldið upp á kosningarafmæli kvenna

Haldið upp á kosningarafmæli kvenna

Haldið upp á kosningarafmæli kvenna

skrifaði 15.06.2015 - 10:06

Hátíðarkvöldstund 19. júní 2015

 

Í tilefni af 100 ára kosningarafmæli kvenna verður dagskrá í Löngubúð til að minnast þess.

Flutt verða erindi og frásagnir af konum úr byggðarlaginu, söngur og ýmislegt fleira.

Heiðraðar verða tvær konur úr sveitarfélaginu.

 

Dagskráin hefst kl. 20:00; húsið opnar 19:30.

 

Hlökkum til að sjá þig,

nefndin