Djúpivogur
A A

Hæ hó jibbí jei - 17. júní á Djúpavogi

Hæ hó jibbí jei - 17. júní á Djúpavogi

Hæ hó jibbí jei - 17. júní á Djúpavogi

skrifaði 08.06.2011 - 09:06

 

13
Í tilefni af 17. júní verður efnt til hverfakeppni í Djúpavogshreppi. Sveitarfélaginu okkar hefur verið skipt upp í 4 lið sem koma til með að keppa um farandgrip og titilinn Hverfa-kóngur ársins. Í hverju liði eru skipaðir tveir hverfakóngar sem halda utan um sitt lið og virkja aðra til þátttöku en ítarlegi upplýsingum hefur verið dreift til allra íbúa í sveitarfélag-inu. Hverfin skiptast sem hér segir.
Rauða liðið Bláa liðið
Kóngar: Guðlaugur & Kiddi Kóngar: Billi & Óðinn
Hammersminni Markarland
Eyjaland Kambur
Varða Brekka
Vogaland Víkurland
Mörk Dreifbýli Berufirði
Dreifbýli Hamarsfirði og Álftafirði
Appelsínugula liðið Gula liðið
Kóngar: Diddi & Ágúst Guðjóns Kóngar: Stebbi Kjartans & Egill
Búland Hlíð
Steinar Borgarland
Hraun Borgargarður
Hamrar
Dagskrá 17. júní
Fimmtudagur 16. júní
Hverfin skreytt
Hverfispub-quiz í Löngubúðinni. Hefst kl. 21:00
Föstudagur 17. júní
10:00 Hópsigling frá smábátabryggjunni (ef veður leyfir).
13:00 Andlitsmálning og blöðrusala við íþróttahúsið
14:00 Skrúðganga frá íþróttahúsinu að íþróttavellinum
14:30 Dagskrá hefst á íþróttavellinum með ávarpi fjallkonu
Kassabílarallý
Hjólaþraut og hjólaskoðun fyrir börnin. Mikilvægt er að þátttakendur setji hjólin sín út á íþróttavöll áður en skrúðgangan hefst.
Hverfakeppnin þar sem keppt verður í ýmsum þrautum þar sem reynir heldur betur á útsjónarsemi, snerpu, úthald og keppnisskap keppenda.
Sett verður upp rennibraut og rennivír á íþróttavellinum fyrir börnin
Í lok dags verða úrslit hverfakeppninnar tilkynnt og afhentur farandbikar
19:00 Grillpartý í Borgargarðsréttinni. Fólk hvatt til þess að mæta með hljóðfæri, hægt verður að grilla á Neista grillinu en þeir sem vilja geta mætt með sín grill.
Íbúar eru hvattir til þess að flagga íslenska fánanum á þjóðhátíðardegi okkar.
Hjálpumst að við að gera 17. júní að fjölskylduskemmtun fyrir unga jafnt sem aldna !
17. júní nefndin

Í tilefni af 17. júní verður efnt til hverfakeppni í Djúpavogshreppi. Sveitarfélaginu okkar hefur verið skipt upp í 4 lið sem koma til með að keppa um farandgrip og titilinn Hverfa-kóngur ársins. Í hverju liði eru skipaðir tveir hverfakóngar sem halda utan um sitt lið og virkja aðra til þátttöku en ítarlegi upplýsingum hefur verið dreift til allra íbúa í sveitarfélaginu. Hverfin skiptast sem hér segir.

Rauða liðið

Kóngar: Guðlaugur & Kiddi

Hammersminni

Eyjaland

Varða

Vogaland

Mörk

Dreifbýli Hamarsfirði og Álftafirði

Bláa liðið

Kóngar: Billi & Óðinn

Markarland

Kambur

Brekka

Víkurland

Dreifbýli Berufirði

Appelsínugula liðið

Kóngar: Diddi & Ágúst Guðjóns

Búland

Steinar

Hraun

Hamrar

Gula liðið

Kóngar: Stebbi Kjartans & Egill

Hlíð

Borgarland

Borgargarður

Dagskrá 17. júní

Fimmtudagur 16. júní

Hverfin skreytt

Hverfispub-quiz í Löngubúðinni. Hefst kl. 21:00

Föstudagur 17. júní

10:00 Hópsigling frá smábátabryggjunni (ef veður leyfir).

13:00 Andlitsmálning og blöðrusala við íþróttahúsið

14:00 Skrúðganga frá íþróttahúsinu að íþróttavellinum

14:30 Dagskrá hefst á íþróttavellinum með ávarpi fjallkonu

Kassabílarallý

Hjólaþraut og hjólaskoðun fyrir börnin. Mikilvægt er að þátttakendur setji hjólin sín út á íþróttavöll áður en skrúðgangan hefst.

Hverfakeppnin þar sem keppt verður í ýmsum þrautum þar sem reynir heldur betur á útsjónarsemi, snerpu, úthald og keppnisskap keppenda.

 

Gefin verða stig fyrir eftirfarandi:

-Sigur í Pubquizi Löngubúðar að kvöldi 16.júní.

-Flestir íslenskir fánar dregnir að húni á hádegi 17.júní.

-Hverfið sem best er skreytt sínum lit.

- Besta mæting á hátíðarsvæði (íklædd viðeigandi litum að sjálfsögðu)

-Reiptog

-Kappát

-Hjólakeppni

-Þrautabraut

-Fótbolti

-Hæsti meðalaldur keppenda í fótbolta

-Eiginkvennaburður

Þann 16. júní er mælst til þess að íbúar hvers liðs skreyti sitt yfirráðasvæði í sínum lit og því er um að gera að leggja höfuð í bleyti og fara að föndra skreytingar og draga fram gamla larfa í viðeigandi lit. Að kvöldi 16.júní verður pubquiz í Löngubúð (ath. 18. ára aldurstakmark). Þangað má hver litur senda ótakmarkaðan fjölda keppnisliða til þáttöku en stigahæsta liðið (af þeim lituðu) vinnur stig fyrir sinn lit og er því skrefi nær farandgripnum.

Sett verður upp rennibraut og rennivír á íþróttavellinum fyrir börnin

 

Í lok dags verða úrslit hverfakeppninnar tilkynnt og afhentur farandbikar

19:00 Grillpartý í Borgargarðsréttinni. Fólk hvatt til þess að mæta með hljóðfæri, hægt verður að grilla á Neista grillinu    en þeir sem vilja geta mætt með sín grill.

Íbúar eru hvattir til þess að flagga íslenska fánanum á þjóðhátíðardegi okkar.

  Hjálpumst að við að gera 17. júní að fjölskylduskemmtun fyrir unga jafnt sem aldna !

17. júní nefndin

BR