Djúpivogur
A A

Gusta design á kynningarferð um landið

Gusta design á kynningarferð um landið

Gusta design á kynningarferð um landið

skrifaði 25.11.2008 - 17:11

� byrjun n�vember frums�ndi �g�sta n�ja l�nu af t�skum, beltum og h�ttum � s�ningu Handverks og  H�nnunar � R��h�si Reykjav�kur. N�ja t�skul�nan samanstendur af fj�rum n�jum t�pum og eru a�allitirnir gull, silfur og kopar.  �etta var � anna� skipti sem d�mnefnd valdi v�rur �g�stu inn � �essa s�ningu, en f�rri komast a� en vilja.  S�ningin gekk mj�g vel og �g�sta f�kk fr�b�ra d�ma.

� n�stu vikum mun �g�sta fer�ast um landi� og kynna v�rur s�nar en fyrsta kynningin ver�ur � s�ningunni Handverk og H�nnun sem haldin ver�ur � Ketilsh�sinu � Akureyri 28.og 29.n�vember.

Laugardaginn 6.desember ver�ur �g�sta � Mi�b� � Hornarfir�i og f�studaginn 12.desember ver�ur �g�sta � Dj�pavogi me� kynningu � versluninni Oni.�g�sta notar eing�ngu �slensk hr�efni sem unnin eru � �slandi. Allt hr�efni sem �g�sta vinnur me� eru af d�rum og fiskum sem veidd eru undir eftirliti �slenska r�kisins og v�ri annars hent.

�g�sta hefur � gegnum t��ina unni� me� hreind�rale�ur, karfa, lax og hl�raro�. N�lega b�tti h�n vi� selskinn, lambskinn og �orskro�.

�g�sta hefur sj�lf samband vi� vei�imenn og f�r skinn af hreind�rum og sel beint fr� �eim, h�n s�r svo um a� senda �a� � Sau��rkr�k, �ar sem allt le�ur og �ll ro� sem h�n notar eru unnin � meistaralegan h�tt.

�g�sta hannar og b�r allt til sj�lf og leggur miki� upp �r a� hver hlutur s� vel ger�ur, fallegur og s�rstakur. H�n s�r algj�rlega um v�rurnar fr� �v� a� ��r f��ast � huga hennar og �ar til ��r eru afhentar kaupendum e�a settar � verslanir. St�llinn er n�tt�rulegur og fallegur og h�n vil leyfa n�tt�rulegu lagi skinnana a� halda s�r sem mest. �g�sta s�r um a� hanna
allt � samr�mi vi� l�gun skinnana me� �a� til hli�sj�nar a� engin tv� skinn eru n�kv�mlega eins og �v� �arf a� vera h�gt a� a�laga hverja h�nnun a� skinninu sem �a� er  unni� �r, sem gerir �a� a� verkum a� engar tv�r v�rur eru n�kv�mlega eins. H�n notar ja�ra le�ursins miki� � skreytingar �v� �a� er oft t�tt � mj�g flottan  h�tt. Einnig er bakhli�inni (holdrosanum) sn�i� jafn miki� �t og framhli�inni ( le�rinu ) �v� holdrosa hli�in er mj�g litr�k og falleg, ��akerfi� og jafnvel hryggjarf�rin sj�st � ��rum lit. �a� gerir hreind�rale�ri� alveg einstakt.

BR