Djúpivogur
A A

Grunn- og leikskóli lokaðir á föstudaginn

Grunn- og leikskóli lokaðir á föstudaginn

Grunn- og leikskóli lokaðir á föstudaginn

skrifaði 13.09.2011 - 09:09

Foreldrar / forráðamenn vinsamlegast athugið

Vegna haustsþings leikskólakennara, grunnskólakennara og annarra starfsmanna í grunnskólanum föstudaginn 16. september verða leikskólinn og grunnskólinn lokaðir þennan dag.

Skólastjóri