Göngum í skólann

Göngum í skólann
skrifaði 05.09.2011 - 21:09Skólastjóri vill minna nemendur og foreldra í grunnskólanum á að verkefnið Göngum í skólann 2011 hefst miðvikudaginn 7. september. Nemendur eru hvattir til að ganga eða hjóla í skólann. Verkefnið stendur formlega yfir í einn mánuð, en við hvetjum að sjálfsögðu alla til að ganga / hjóla í skólann eins lengi og veður og færð leyfa.
Ökumenn eru beðnir um að sýna ennþá meiri tillitssemi en vanalega.
Foreldrar / forráðmann eru hvattir til að ganga / hjóla með börnum sínum á leið til vinnu. HDH