Djúpavogshreppur
A A

Göngugarpar

Göngugarpar

Göngugarpar

skrifaði 26.11.2009 - 18:11

Undirritaður rakst á mjög skemmtilega síðu á netinu sem haldið er úti af þeim Óskari Ingólfssyni og Skúla Júlíussyni en þeir eru greinilega miklir fjallagarpar sem prufað hafa eitt og annað í þeim efnum. Haustið 2008, n.t. þann 11. október, gengu þeir á Stöng í Berufirði og nokkrum dögum seinna á Búlandstindinn. Ferðunum gera þeir skemmtilega skil í máli og myndum á síðunni.


Hægt er að skoða ferðina á Stöngina með því að smella hér og ferðina á Búlandstindinn með því að smella hér.

ÓB