Djúpivogur
A A

Gönguferð um Teigarhorn

Gönguferð um Teigarhorn

Gönguferð um Teigarhorn

skrifaði 24.04.2013 - 15:04

Ferðafélag Djúpavogs verður með gönguferð um land Teigarhorns um Hammondhelgina, nánar tiltekið á laugardeginum.

Mæting við Geysi kl. 11:00.

Allir velkomnir, félagsmenn og aðrir.

Ferðafélag Djúpavogs