Gömul mynd
skrifaði 29.04.2013 - 15:04
Við rákumst á skemmtilega mynd í nýjasta tölublaði Framkvæmdafrétta Vegagerðarinnar. Hún er tekin milli Kross og Streitis á milli 1975-1980.
Hægt er að skoða myndina betur með því að smella á hana hér að neðan.
ÓB
