Djúpivogur
A A

Góð mæting á opinn fund með sjávarútvegsráðherra

Góð mæting á opinn fund með sjávarútvegsráðherra

Góð mæting á opinn fund með sjávarútvegsráðherra

skrifaði 26.05.2014 - 14:05

Það var fín mæting á opinn fund á Hótel Framtíð sem fram fór í hádeginu. Þar voru viðstaddir Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegsráðherra, Aðalsteinn Þorsteinsson, forstjóri Byggðastofnunar og Líneik Anna Sævarsdóttir, þingmaður kjördæmisins.

ÓB

 

 

 

 

 Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegsráðherra


Líneik Anna Sævarsdóttir, þingmaður kjördæmisins


Aðalsteinn Þorsteinsson, forstjóri Byggðastofnunar, Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegsráðherra og Andrés Skúlason, oddviti