Djúpivogur
A A

Gleðilega Hammondhátíð

Gleðilega Hammondhátíð

Gleðilega Hammondhátíð

skrifaði 22.04.2010 - 10:04

Það verður mikið um dýrðir í litla þorpinu okkar næstu daga en Hammondhátíð 2010 hefst í kvöld.

Sannkölluð tónlistarveisla verður í boði næstu þrjú kvöld á Hótel Framtíð en þess á milli geta gestir og gangandi m.a. heimsótt ljósmyndasýningar,  horft á fótboltamót  í íþróttahúsinu, skoðað austfirskt handverk og verið viðstaddir frumsýningu á nýrri fata- og fylgihluta línu frá Arfleifð,heritage from Iceland, í Löngubúð. 

Hér má sjá kynningarblað með upplýsingum um þá viðburði sem eru í boði um helgina

Það má því sannarlega segja að Djúpivogur iði af tónlistar - og menningarlífi næstu dagana.

Góða skemmtun

BR