Gleðidagskrá þessarrar viku

Gleðidagskrá þessarrar viku
skrifaði 07.12.2015 - 08:129. desember
Jólatónleikar (Jólastund) tónskólans verður haldin í Helgafelli 9. desember kl. 17:30.
Vinsæl og falleg jólalög. Allir velkomnir!
11. desember
Við Voginn: Jólahlaðborð
12. desember
Langabúð: Bardagi Gunnar Nelson á skjánum og barinn opinn.
13. desember
Hótel Framtíð: Jólabingó Neista!
Barnabingó kl. 14:00-16:00
Fullorðinsbingó kl. 20:00-22:00