Djúpavogshreppur
A A

Gjöf frá foreldrafélagi leikskólans

Gjöf frá foreldrafélagi leikskólans

Gjöf frá foreldrafélagi leikskólans

skrifaði 21.08.2006 - 00:08

Foreldrafélag leikskólans er virkt og öflugt félag innan leikskólans.  Í dag færði það leikskólanum að gjöf tvö hlaupahjól og tvær gröfur að gjöf börnunum til mikillar gleði.  Þökkum við foreldrafélaginu kærlega fyrir þessar gjafir og vitum að þær eiga eftir að verða börnum til mikillar gleði.

Útivera í sumarblíðunni2Þór að prófa nýju gröfuna

Útivera í sumarblíðunni28  Fanný Dröfn að prófa nýja hlaupahjólið

Útivera í sumarblíðunni29  Hafrún Alexía með nýja hlaupahjóllið