Djúpivogur
A A

Gestavika í Neistatímunum

Gestavika í Neistatímunum

Gestavika í Neistatímunum

skrifaði 15.03.2010 - 15:03
Þessa vikuna (15.-19.mars) er gestavika í grunnskólanum okkar, þar sem öllum er frjálst að kíkja í heimsókn og kynna sér hvað er börnin eru að gera í skólanum.

Neistatímar eru beint í framhaldi af skóladegi barnanna og því fannst okkur tilvalið að hafa líka gestaviku hjá okkur.

Því bjóðum við hér með alla sérstaklega velkomna að kíkja í heimsókn í íþróttahúsið að fylgjast með æfingum barnanna þessa viku.

Sjáumst, þjálfarar og stjórn Neista