Djúpavogshreppur
A A

Gestavika

Gestavika

Gestavika

skrifaði 17.11.2009 - 13:11

Nú stendur yfir Gestavika í skólanum.  Aðstandendur barnanna eru sérstaklega boðnir velkomnir í heimsókn þessa vikuna.  Í morgun lék undirrituð mömmu og fór í tjáningartíma hjá Berglind.  Þar voru fleiri foreldrar og vorum við svo einstaklega heppin að læra að dansa "Thriller" dans með Michael Jackson.  Sýndum við ótrúlega tilburði.
Foreldrar hafa einnig fylgst með samsöng, farið í smíðatíma og tölvutíma auk stærðfræði, íslensku o.fl.  HDH