Djúpivogur
A A

Gauti í Kastljósi í gær

Gauti í Kastljósi í gær

Gauti í Kastljósi í gær

skrifaði 21.05.2014 - 08:05

Gauti Jóhannesson sveitarstjóri var gestur Jóhannesar Kr. Kristjánssonar í Kastljósi í gær. Tilefnið var myndband, eða innihald þess öllu heldur, sem Djúpavogshreppur lét vinna og hefur farið eins og eldur í sinu um netheima síðan það var birt upp úr hádegi í gær.

Hægt er að horfa á viðtalið við Gauta með því að smella hér og einnig má sjá umrætt myndband hér að neðan.

ÓB
Mynd: ruv.is