Djúpivogur
A A

Gamlar myndir frá Árna Ingólfssyni

Gamlar myndir frá Árna Ingólfssyni

Gamlar myndir frá Árna Ingólfssyni

skrifaði 16.03.2012 - 11:03

Við vorum að fá frábært safn gamalla mynda frá Árna Ingólfssyni á Flugustöðum (nú búsettur í Kópavogi).

Flestar þessara mynda eru úr Álftafirði en einnig nokkrar teknar hér á Djúpavogi.

Við þökkum Árna kærlega fyrir þessar myndir og enn og aftur hvetjum við þá sem luma á svona fjársjóðum endilega að senda okkur myndir, við tökum bæði við á tölvutæku formi og getum einnig skannað inn myndir.

Myndirnar frá Árna má skoða með því að smella hér.

ÓB