Djúpivogur
A A

Gamla fótboltamyndin

Gamla fótboltamyndin

Gamla fótboltamyndin

skrifaði 09.05.2006 - 00:05

Ekki bárust mörg svör við síðustu getraun okkar, í raun og vera bara eitt og var sú sem sendi okkar svar nokkuð nálægt því sem við vitum. En ekki höfum við nú nafn á alla einstaklingana en tveir fróðir menn gáfu okkur nafna á hluta af þessu fólki. Hérna eru tilgátur þeirra.

1. Siggi í Hlíðarhúsi 1. Siggi í Hlíðarhúsi 2. Dúddi í kaupfélaginu (Lúðvík) 2. 3. Bulli, Guðjón Emilsson 3. Bulli 4. Bjössi 4. Bjössi 5. Gunnar Bender 5. Björn Jóns. Teigarhorni 6. 6. 7. Bjössi í Lögbergi 7. Jóhann í Ási 8. Dúddi í Lögbergi 8. Þórarinn Gústafsson 9. Gestur 9. Gestur 10. Ásgeir 10. Ásgeir 11. Steingrímur 11. Steingrímur

Ef fólk út í bæ lumar á nöfnum þessa einstaklinga væri gott að fá að vita þau.