Djúpavogshreppur
A A

Gæsluvöllur sumarið 2015

Gæsluvöllur sumarið 2015

Gæsluvöllur sumarið 2015

skrifaði 16.07.2015 - 15:07

Ellefu börn voru skráð á gæsluvöllinn í sumar frá einni og upp í fjórar vikur. Ekki reyndust nægilega margar skráningar seinni tvær vikurnar og því verður gæsluvöllurinn starfræktur 20. – 31. júlí. 

Opið verður frá kl. 10:00-14:00. Börnin þurfa að koma nestuð fyrir daginn en aðstaða verður í leikskólanum til að borða inni ef veður er vont. Vikan kostar kr. 10.000. systkinaaflsáttur er 50%.

Greiðsluseðlar verða sendir út í byrjun júlí.

Sveitarstjóri