Gæsluvöllur á leikskólanum

Gæsluvöllur á leikskólanum
skrifaði 04.07.2011 - 15:07Gæsluvöllur fyrir börn á leikskólaaldri verður opinn á lóð leikskólans frá 18. júlí-16. ágúst.
Opið verður frá kl. 13:00 - 17:00 virka daga.
Gjald er 200 kr. pr. klst og verður innheimt með greiðsluseðli að tímabilinu loknu.
Frekari upplýsingar eru veittar á skrifstofu sveitarfélagsins.
Sveitarstjóri