Fyrsti snjórinn
skrifaði 25.10.2010 - 08:10
Fyrsti snjórinn á þessu hausti heiðraði okkur með nærveru sinni rétt eftir kl. 08:00 í morgun. Að vísu hafði gránað í fjöll fyrir nokkrum dögum en þessi á myndinni fyrir neðan er sá fyrsti sem rataði á láglendi.
ÓB
