Djúpavogshreppur
A A

Fyrsti sigur Neista í Bólholtsbikarnum

Fyrsti sigur Neista í Bólholtsbikarnum

Fyrsti sigur Neista í Bólholtsbikarnum

skrifaði 16.01.2012 - 17:01

Körfuboltalið Neista gerði góða ferð í Brúarás síðastliðinn laugardag. Þar mættu okkar menn liði Ássins í hörku körfuboltaleik og höfðu sigur 53-47.  Næsti leikur Neista verður hér heima við lið Einherja og að öllum líkindum verður hann háður laugardaginn 28. janúar.

Þá viljum við benda á heimasíðu Bólholtsbikarsins, en þar er hægt að fylgjast með dagsetningum leikja og úrslitum.

SDB