Fyrirlestur í Breiðdalssetri

Fyrirlestur í Breiðdalssetri
skrifaði 28.04.2015 - 12:04Áhugasamir um nýlega afstaðið eldgos, sem og hraunið sem það myndaði, er bent á þennan fyrirlestur sem haldinn verður í Breiðdalssetri á Breiðdalsvík, 2. maí kl. 16:00.
Fyrirlesari er Þorvaldur Þórðarson, prófessor í eldfjallafræði við Háskóla Íslands.
500 kr aðgangseyrir.
ED