Djúpavogshreppur
A A

Fyrirlestrar í Breiðdalssetri á laugardaginn

Fyrirlestrar í Breiðdalssetri á laugardaginn

Fyrirlestrar í Breiðdalssetri á laugardaginn

skrifaði 01.03.2016 - 13:03

 

Næstkomandi laugardag, 5. mars kl. 13:30-15:30, verða haldnir þrír fyrirlestrar í Breiðdalssetri í tilefni þess að jarðfræðingurinn og bretinn George P.L. Walker sem kortlagði Breiðdalseldstöðina hefði orðið 90 ára í mars á þessu ári.

Meðal annars mun Ómar Bjarki Smárason segja frá stöðu jarðhitaleitar á Austurlandi, þ. á m. á við Djúpavog. Sjá dagskrána nánar hér að neðan.