Djúpavogshreppur
A A

Fyrirkomulag spurningakeppni Neista 2016

Fyrirkomulag spurningakeppni Neista 2016

Fyrirkomulag spurningakeppni Neista 2016

skrifaði 04.04.2016 - 14:04

Nú styttist í að spurningkeppni Neista 2016 hefjist.

Fyrirkomulagið verður eins og hér segir:

Þriðjudagur 5. apríl:
A) Búlandstindur-Grafít
B) Langabúð-Fiskeldi 1
1) Sigurvegarar A)- Sigurvegarar B)

Fimmtudagurinn 7. apríl
C) Grunnskóli starfsfólk-Havarí
D) Baggi ehf.-Fiskeldi 2
2) Sigurvegarar C)- Sigurvegarar D)

Þriðjudagurinn 12. apríl
E) Grunnskóli nemendur-Kvenfélagið
F) Landsbankinn-Leikskólinn
3) Sigurvegarar E)- Sigurvegarar F)

Laugardagur 16. apríl – Lokakvöld (á Hótel Framtíð)
4) Sigurvegarar 1) - Sigurvegarar 2)
5) Sigurvegarar 3) - Stigahæsta taplið
Sigurvegari 4) – Sigurvegari 5)

Allir hjartanlega velkomnir
500 kr. aðgangseyrir