Djúpavogshreppur
A A

Fyrir þá sem eru með heimþrá

Fyrir þá sem eru með heimþrá

Fyrir þá sem eru með heimþrá

skrifaði 18.07.2009 - 06:07

Það var líf í bænum í gær og þess vegna ákvað undirritaður að taka upp þetta stutta myndbrot fyrir þá sem eru með heimþrá.

Beðist er velvirðingar á hversu skjálfhentur undirritaður er og í raun alveg vonlaus kvikmyndatökumaður. Myndirnar tala þó vonandi sínu máli.

ÓB