Djúpivogur
A A

Fundarboð 02.06.2009

Fundarboð 02.06.2009

Fundarboð 02.06.2009

skrifaði 29.05.2009 - 10:05

Sveitarstjórn Djúpavogshrepps:  Fundarboð  02. 06. 2009

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Djúpavogshrepps þriðjud. 2. júní 2009 kl. 16:00. Fundarstaður: Hótel Framtíð.

Dagskrá:

1.    Fjárhagsleg málefni, stofnanir o. fl.:

a)    Ársreikningar Djúpavogshrepps 2008.
b)    Fjárhagsáætlun Djúpavogshrepps fyrir 2009. Endurskoðun, fyrri umræða.
c)    Fjárfestinga- og framkvæmdaáætlun 2009 til endurskoðunar.
d)    Gatnagerðagjöld v/ Varða 18, staða mála (uppl. lagðar fram á fundinum).
e)    Niðurfellingar 31. 12. 2008 skv. lista (lagður fram á fundinum).
f)    KPMG, 18. maí 2009; bréf vegna stjórnsýsluendurskoðunar.
g)    Endurb. Faktorshúss, staða mála eftir heimsókn ráðgjafa 27. maí.

2.    Fundargerðir / afgreiðslumál frá nefndum:

a)    Samstarfshópur o.fl. v/ áforma um sameiningu D & F 19 maí 2009.
b)    Minnispunktar v/ fundar starfshóps SSA með sveitarstjórn Djúpavogshrepps, 15. maí.

3.    Málefni Helgafells
4.    Kosningar

a)    Oddviti til eins árs.
b)    1. varaoddviti til eins árs.
c)    2. varaoddviti til eins árs.

5.    Erindi og bréf:

a)    Austurfjarðatröllið 2009, styrkbeiðni.
b)    SÁÁ, styrkbeiðni, maí 2009.
c)    Samgönguráðuneytið varðandi árseikninga sveitarfélaga, 12. maí.
d)    Landhelgisgæslan, 15. maí 2009.
e)    Félags- og tryggingamálaráðuneytið, 15. maí.
f)    Menntamálaráðuneytið, dags. 12. maí.
g)    Skipulagsstofnun, 17. apríl 2009.
h)    Íþróttaþing ÍSÍ, ályktanir 18. apríl 2009.
i)    Samgönguráðuneytið, efling sveitarfélaga, dags. 8. maí 2009.

6.    Skýrsla sveitarstjóra


Djúpavogi 28. maí 2009;

Sveitarstjóri