Djúpivogur
A A

Fullveldisafmæli Ísland 2018

Fullveldisafmæli Ísland 2018

Fullveldisafmæli Ísland 2018

skrifaði 25.09.2017 - 09:09

Opnuð hefur verið vefsíða fullveldisafmælis Íslands á slóðinni www.fullveldi1918.is. Vefsíðan verður upplýsingasíða þar sem m.a. verður hægt að fylgjast með dagskrá afmælisársins og skrá verkefni á dagskrá afmælisársins. Á síðunni verður einnig að finna fróðleik um árið 1918 og fullveldishugtakið sem og námsefni fyrir skóla.

Fréttatilkynning um fullveldisafmælið.