Frídagar og lokun ÍÞMD í maí
skrifaði 30.04.2013 - 21:04
Íþróttamiðstöð Djúpavogs verður lokuð eftirtalda frídaga í maí:
1. maí, dagur verkalýðsins
4. maí, sundlaug lokuð vegna sundmóts
9. maí, uppstigningardagur
20.maí, annar í Hvítasunnu
Starfsfólk ÍÞMD