Djúpavogshreppur
A A

Framkvæmdafréttir - Berufjarðarbotn

Framkvæmdafréttir -  Berufjarðarbotn

Framkvæmdafréttir - Berufjarðarbotn

skrifaði 16.03.2016 - 09:03

Í útgáfu Framkvæmdafrétta hjá vegagerðinni kemur fram að stefnt er að því að bjóða út vegagerð um Berufjarðarbotn á þessu ári en þungi framkvæmda verði 2017 - 2018. Ekki þarf að orðlengja mikilvægi þess að bundnu slitlagi verði komið á fyrir botn Berufjarðar og eru því væntingar uppi um að málið muni ganga hnökralaust eftir sem stefnt er að. Sjá meðfylgjandi úr fréttablaði vegagerðar.  

                                                                                                                                         AS