Djúpivogur
A A

Framkvæmd við smátabátabryggju í Djúpavogshöfn - Opinn fundur

Framkvæmd við smátabátabryggju í Djúpavogshöfn - Opinn fundur

Framkvæmd við smátabátabryggju í Djúpavogshöfn - Opinn fundur

skrifaði 02.05.2013 - 13:05

Kynningarfundur vegna smíði nýrrar smábátabryggju verður haldinn í Löngubúð föstudaginn 3. maí kl. 17:00. Fulltrúar Siglingastofnunnar, verktaka og hafnarnefndar verða á fundinum. Markmið fundarins er að upplýsa og kynna nánar hvernig staðið verður að framkvæmdinni og að hve miklu leyti hún mun hafa áhrif á hafnarsvæðið á komandi sumri.

Sveitarstjóri